Skip to main content
search
Fréttir

Same Sex Salsa

By 9. ágúst, 2011No Comments

Þriðjudaginn 16.ágúst verður boðið uppá frían kynningartíma í Same Sex Salsa.  Ef að næg þáttaka næst verður svo boðið uppá samkynja salsa-námsskeið núna á haustmánuðum. 

Kynningartíminn verður á Barböru þriðjudaginn 16.ágúst klukkan 20:30-21:30 

Kennarar eru Jói og Jóhanna frá SalsaMafíunni 

Leave a Reply