Skip to main content
Fréttir

SAMTAKAMÁTTURINN – þjóðfundur hinsegin fólks

By 30. maí, 2013No Comments

English version – click here

Laugardaginn 1. júní 2013 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur

Dagskrá

13:30 Skráning og afhending fundargagna
-Raðað í hópa eftir efnisflokkum (Sjá neðar)
-Mætið tímanlega!

14:00 Opnun fundarins
-Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra
-Anna Pála Sverrisdóttir formaður Samtakanna ´78

14:15 Vinna hefst í hópum

15.30 Hressing

15.50 Örsögur úr starfinu frá fyrri formönnum
-Guðni Baldursson, fyrsti formaður S78
-Lana Kolbrún Eddudóttir
-Þorvaldur Kristinsson

16.00 Framhald hópavinnu

17:30 Lokaorð og móttaka

Fundarstjórar: Felix Bergsson og Ragnhildur Sverrisdóttir

BARNAPÖSSUN Í BOÐI, HJÓLASTÓLAAÐGENGI OG SÉRSTÖK AÐSTOÐ VIÐ BLINDA OG SJÓNSKERTA

Efnisflokkar SAMTAKAMÁTTARINS

Innra félagsstarf samtakanna
Ytra samstarf, ímynd og kynningarmál
Hinsegin samfélagið
Fræðslumál
Lýðheilsumál
Réttindabarátta
Fjölskyldumál
Íþróttamál
Menningarmál
Alþjóðleg samskipti

Samstarfsaðilar SAMTAKAMÁTTARINS

Reykjavíkurborg

Síminn

Sómi

Kaffismiðjan

Iðan fræðslusetur

Leave a Reply