Skip to main content
search
Fréttir

Samtal við stjórn – opinn fundur

Nýkjörin stjórn blæs til opins fundar þar sem boðið verður upp á samtal um komandi starfsár félagsins fimmtudaginn 10. mars kl. 20 í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum Túngötu 14. Meðal annars viljum við gjarnan ræða um nýtilkomna aðild BDSM á Íslandi að Samtökunum ´78 sem og hvað eina annað sem kann að brenna á fólki. Athugið að ekki er um formlegan félagsfund að ræða og fundurinn því opinn öllu áhugasömu fólki.
Heitt á könnunni og aðgengilegt fyrir fólk með hreyfihömlun. Hlökkum til að sjá ykkur.  

Leave a Reply