Skip to main content
AuglýsingFélagsstarfFréttir

Skemmtilegt launað hlutastarf í boði!

By 5. maí, 2017maí 28th, 2020No Comments

Ert þú rétta manneskjan til að standa vörð um Regnbogasal Samtakanna ‘78?

Samtökin ‘78 leita að réttu manneskjunni til að halda utan um húsnæði Samtakanna að Suðurgötu 3. Húsnæðið er í senn listagallerí, veislusalur og félagsheimili og það þarf trausta manneskju til að hafa umsjón með því að halda húsnæðinu hreinu, skipuleggja útleigur á veislusalnum og versla inn fyrir félagsheimilið. Um launað hlutastarf er að ræða.

Áhugasöm sendið póst á skrifstofa@samtokin78.isfyrir 19. maí 2017.

Leave a Reply