Skip to main content
Fréttir

Skriðsund

By 13. september, 2010No Comments

Lærðu að ná góðum tökum á skriðsundinu þínu!

Boðið verður uppá 8 kennslustunda námskeið í skriðsundi. Kennarar eru gullverðlaunahafarnir Hafdís Erla, Bjarni Snæbjörns, Jón Örvar og Jón Þór.

Kennt verður í 2 lotum og lögð áhersla á að nemendur noti tímann á milli lotanna til að æfa sig “heima”. Kennslustundir fara fram á mánudögum & fimmtudögum kl. 20:00. Kennt verður í Laugardalslaug.

Kennsludagar eru sem hér segir

 

 

Lota #1

mánudagur 20.sept

fimmtudagur 23. sept

mánudagur 27. sept

fimmtudgaur 30 sept

Lota #2

mánudagur 11. okt

fimmtudgaur 14. okt

mánudagur 18.okt

fimmtudagur 21. okt

Þátttökugjald fyrir námskeiðið eru aðeins 8.500 krónur (8 tímar með 4 leiðbeinendum)

Skráning á styrmir.sunddeild@gmail.com

 

Leave a Reply