Skip to main content
Fréttir

FJÖLSKYLDUDAGUR Í HEIÐMÖRK – BYRJAR KLUKKAN 11

By 20. maí, 2008No Comments

 

14. júní 2008
kl. 11:00 – 13:00 (ATHUGIÐ BREYTTAN TÍMA FRÁ FYRRI AUGLÝSINGU!)
Furulundi, Heiðmörk

 
KMK (Konur með krökkum) halda fjölskyldudaginn sinn hátíðlegan laugardaginn 14. júní frá kl. 14:00 – 16:00. 

Staðsetning hátíðarinnar er í Furulundi í Heiðmörk. KMK mun bjóða uppá pylsur og drykki fyrir konur og krakka. 

 Akstursleiðbeiningar eru eftirfarandi:
Keyrt er eftir Vesturlandsveginum, framhjá Rauðhólum og beygt inn í Heiðmörk við merktan afleggjara. Keyrt er alveg áfram eftir veginum og aldrei beygt út af honum, þar til komið er að Furulundi. Hann er vel merktur. Sjá meðfylgjandi kort http://www.heidmork.is/kort/heidmork/default.asp

 

Sjáumst hressar!

 

-KMK

 

 

 

 

Leave a Reply