Skip to main content
search
Fréttir

FAS – SAMTÖK FORELDRA OG AÐSTANDENDA SAMKYNHNEIGÐRA

By 5. september, 2008No Comments

Fyrsta samverustund haustsins hjá FAS verður miðvikudaginn 10. september kl. 20:30 í Regnbogasal Samtakanna ´78, Laugavegi 3, 4.hæð.  Allir aðstandendur samkynhneigðra velkomnir í rabb yfir kaffibolla. Allir kraftar og hugmyndir vel þegnar, vonumst til þess að sjá þig.

 

– Stjórnin

Leave a Reply