Skip to main content
search
Fréttir

FÉLAGSVIST KMK Í REGNBOGASAL

By 8. apríl, 2008No Comments

Miðvikudagskvöldið 16. apríl heldur KMK félagsvist í Regnbogasal. Spilað verður eftir venjulegum reglum: hjarta/spaði/tígull/lauf/grand/nóló. Einföld eða tvöföld umferð, ræðst af þáttöku. Vegleg verðlaun í boði!

Leave a Reply