Skip to main content
search
Fréttir

Útkomu Survivor þáttanna hagrætt?

By 22. janúar, 2001No Comments

Frettir Var niðurstaðan í vinsælu þáttunum Survivor, þar sem hinn samkynhneigði Richard Hatch vann 15 aðra keppendur, hagrætt? Þetta fullyrðir ný bók eftir Peter Lance sem ber titilinn ?The Stingray: Lethal Tactics of the Sole Survivor?. Í bókinni er framleiðandi þáttana Mark Burnett sakaður um að breyta atkvæðum þjóðflokksins.

Leave a Reply