Skip to main content
search
Fréttir

KMK – Góugleði kvenna

By 23. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar

Dagskrá:

kl. 19:00 Ísdrottningin tekur á móti gestum á ísbarnum með fordrykk

kl. 19:30 Gengið til matar í glæsilegum ?Regnbogasal? Kaffi Reykjavíkur.

Elegant matur, þjónusta, glens og gaman að hætti kvenna.

Ísdrottninguna hlakkar til að sjá ykkur!
Nú fögnum við Góu eins og konum einum er lagið!!

Miðaverð kr. 2.900,-
Eftir mat kr. 1.000,-

-KMK

Leave a Reply