Skip to main content
Fréttir

Hommaleikhúsið Hégómi – Lokasýning á Jóni forseta

By 17. september, 2004No Comments

Tilkynningar Vissirðu að það er komið að lokashowinu á Jóni forseta!

Þessi sýning verður gjörsamlega einstök! Öll bestu atriði sumarsins verða sýnd þetta kvöld. Sýningin verður EXTRA löng!!! ( 2 tíma show með hléi og húsið verður eingöngu fyrir gesti sem kaupa sig inn á meðan sýningin er)

Breyttur sýningartími í þetta skipti og opnar húsið kl. 20:00 og hefst sýningin kl 21:00 og stendur til miðnætis.

Takmörkuð sæti! (60 miðar í boði)
Miðaverð 1.500 kr og forsalan er hafin!!!

Ekki láta þig vanta á þetta einstaka kvöld!

Leave a Reply