Skip to main content
search
Fréttir

Hinsegin hátíðardansleikir

By 5. ágúst, 2004No Comments

Tilkynningar Á miðnætti 7. ágúst hefjast Hinsegin hátíðardansleikir um alla borg; Á NASA við Austurvöll þar sem DJ Páll Óskar og DJ Flovent þeyta skífum, á Jóni forseta þar sem DJ Skjöldur sér um tónlistina, á Nelly?s við Þingholtsstræti þar sem DJ Atli heldur uppi stuðinu og á Dillon við Laugaveg með DJ Andreu Jóns.

ATH Opið hús í Samtökunum ´78 fellur niður laugardagskvöldið 7. ágúst – enda nóg um að vera út um alla borg!

Leave a Reply