Skip to main content
Fréttir

Bókasafn Samtakanna 78: – Lokað fyrir útlán 25. mars – 5. apríl

By 22. mars, 2004No Comments

Tilkynningar

Bókasafn Samtakanna ´78 verður lokað fyrir útlán dagana 25. mars til 5. apríl vegna kerfisbreytinga á öllum bókasöfnum landsins sem nota útlána- og gangakerfin Feng og Gegni. Safn félagsins notar Feng og öll slík söfn munu nú sameinast Gegni og verða þá aðgengileg á Netinu.
 
Bókasafnið verður engu að síður opið að vanda mánudags- og fimmtudagskvöld, en ofangreinda opnunardaga er aðeins tekið við skilaefni. Allar vanskilaskuldir á efni sem berst þessa daga fella niður í tilefni af kerfisbreytingunni.

Leave a Reply