Skip to main content
search
Fréttir

TÓNLEIKAR MEÐ ANDREU GYLFA Í REGNBOGASAL

By 17. desember, 2007No Comments

Bluesgyðjan Andrea Gylfadóttir heldur sína árlegu jólatónleika í Regnbogasal Samtakanna ´78 föstudagskvöldið 21. des og syngur vinsæl lög við undirleik Eðvalds Lárussonar gítarleikara.

Tilvalið að enda verslunarleiðangurinn á Laugaveginum á tónleikum með þessum frábæru listamönnum´!

Aðgangur ókeypis, en tekið við samskotum til styrktar menningardagskrá í Regnbogasal!

 

-Samtökin ´78

 

 

 

Leave a Reply