Skip to main content
Fréttir

FSS: – Páskaeggjagayday!

By 23. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar

PÁSKAEGGIN ERU KOMIN Í FSS

Borðaðu eins mikið af Páskaeggjum og þú getur fyrir 500 krónur!

FSS hefur fengið ógrynnin öll af páskaeggjum frá Nóa Siríus og nú þarf að taka áskoruninni; útrýma þeim öllum! Árás á súkkulaðið verður gerð á fimmtudagskvöldið næsta, nánar til tekið fimmtudagskvöldið 24. febrúar. Hist verður í Samtökunum ´78 og nákvæmlega klukkan 20:45 verður haldið þaðan á leynilegan stað þar sem ráðist verður á súkkulaðið. Af öryggisástæðum er ekki mögulegt að gefa upp staðsetningu að svo komnu máli…

Kostnaður fyrir félagsmenn er 500 krónur og greiðast þær við komu en 1000 krónur fyrir aðra. Gott væri ef fólk tilkynnti þátttöku sína á póstfangið gay@hi.is, en það er þó ekki skilyrði.

FSS ? Félagsdeild

Leave a Reply