Skip to main content
search
Fréttir

FSS: UMSÓKNARFRESTUR UM RÁÐSTEFNU Í HOLLANDI AÐ RENNA ÚT…

By 6. júní, 2006No Comments

 

Umsóknarfrestur á ráðstefnuna í Delft hefur verið framlengdur til hádegis 9.júní, en þrjú sæti eru enn laus.

Ráðstefnan verður haldin í Delft í Hollandi, 28.júlí – 6.ágúst
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má sjá í pistlasafninu er að finna á heimasíðu FSS: www.gay.hi.is

– stjórn FSS

 

Leave a Reply