Skip to main content
Fréttir

FSS: – Danskur Gay-day

By 14. janúar, 2004No Comments

Tilkynningar Nú er loks komið að GayDay eftir langa bið. Hann verður haldinn á miðvikudaginn kl 21:00 á Café Cozy eins og venjulega. Það verður sérstaklega dönsk stemning þar sem nokkrir Danir eru í heimsókn hjá okkur frá BLUS.

Við hvetjum alla til að mæta og fagna því að nýtt FSS-ár er hafið!

-Stjórn FSS

Leave a Reply