Skip to main content
search
Fréttir

Unglingahópur á Akureyri

By 14. nóvember, 2005No Comments

Ég er á 14 ári og er lesbía. Ég er að pæla hvort það er einhver unglingahópur á Akureyri þar sem mig langar að hitta einhvern sem er eins og ég. En ég veit bara af þessum í Reykjavík.

Spurt:

Ég er á 14 ári og er lesbía. Ég er að pæla hvort það er einhver unglingahópur á Akureyri þar sem mig langar að hitta einhvern sem er eins og ég. En ég veit bara af þessum í Reykjavík.

Svarað:

Ekki er starfandi sérstök ungliðahreyfing á Akureyri. Hins vegar er starfandi Norðurlandshópur Samtakanna ’78 á Norðurlandi og margt ungt fólk sem er starfandi innan hans. Heimasíða hópsins er á slóðinni http://www.simnet.is/nn og hafa má samband á netfanginu s78n@hotmail.com.

Leave a Reply