Skip to main content
Fréttir

HINSEGIN BÍÓDAGAR FARA VEL AF STAÐ

By 30. september, 2008No Comments

Hinsegin bíódagar hafa farið vel af stað. Búið er að sýna alls 9 kvikmyndir og heimildamyndir undanfarna daga.Við hvetjum alla til þess að missa ekki af úrvals myndum og skella sér í bíó.

Hinsegin bíódagar hafa farið vel af stað. Búið er að sýna alls 9 kvikmyndir og heimildamyndir undanfarna daga.Við hvetjum alla til þess að missa ekki af úrvals myndum og skella sér í bíó. Hinsegin bíódagar koma inn í Samtökin ´78 með fyrirlestri Sandi Dubowski um kvikmyndirnar Heilagt ástarstríð og Trembling before G-d á umræðufundi í Regnbogasal Samtakanna ´78 kl. 12.

Eftirfarandi sýningar eru  eftir:

Þriðjudagur, 30. september

“Morgunverður með Scot” er sýnd kl. 20.00 í Iðnó. “SqueezeBox!” er sýnd kl. 20.00 í Norræna húsinu.

Miðvikudagur, 1. október

“Morgunverður með Scot” er sýnd kl. 22.30 í Norræna húsinu.

Fimmtudagur, 2. október

“Heilagt stríð fyrir ástina” er sýnd í Iðnó kl. 20.00
“Speglar sálarinnar” er sýnd í Norræna húsinu kl. 20.00
“Kung fu” kvöld Páls Óskars í Bæjarbíó Hafnarfirði kl. 21.00
“Villt samsetning” er sýnd í Norræna húsinu kl. 22.30

Föstudagur, 3. október

“Hún er strákur sem ég þekkti” er sýnd kl. 17.30 í Iðnó
“Áður en ég gleymi” er sýnd kl. 19.30 í Regnboganum

Laugardagur, 4. október

“Landsbyggðarkennari” er sýnd kl. 20.00 í Regnboganum
“Blóm á reki” er sýnd kl. 22.30 í Iðnó

Sunnudagur, 5. október

“Morgunverður með Scot” er sýnd kl. 13.30 í Iðnó
“Blóm á reki” er sýnd kl. 15.30 í Regnboganum
“SqueezeBox!” er sýnd kl. 17.30 í Iðnó

Sjá ítarlegri dagskrá og upplýsingar um hátíðina á heimasíðu Hinsegin bíódaga:www.hinbio.org

Leave a Reply