Skip to main content
search
Fréttir

UNGLIÐAHITTINGUR

By 16. október, 2007No Comments

Samkynhneigð og tvíkynhneigð ungmenni á Akureyri hafa stofnað ungliðahreyfingu og hittast hvert fimmtudagskvöld kl. 20 – 22 í Rósenborg, félagsmiðstöð fyrir framhaldsskólanema á Akureyri.

Fjölbreytt dagskrá verður á boðstólum svo sem eins og fyrirlestrar, bíókvöld, spilakvöld og fleira. Umsjónarfólk hópsins er Rakel og hægt er að ná í hana og fá upplýsingar um hópinn á netfanginu lumma@simnet.is

-Ungliðahópur Samtakanna ´78 á Akureyri

Leave a Reply