Skip to main content
search
Fréttir

HINSEGIN DAGAR Í REYKJAVÍK

By 17. júlí, 2008No Comments

Hinsegin dagar í Reykjavík
 
Hátíðin nálgast og nær hámarki með gleðigöngunni 9. ágúst. Nú á laugardag 19. júlí opna Hinsegin dagar í Reykjavík þjónustumiðstöð sína á Laugavegi 33. Þar er hægt að kaupa VIP-kort sem gefin eru út í takmörkuðu upplagi og veita aðgang að öllum greiddum viðburðum hátíðarinnar. Einnig eru þar til sölu bolir hátíðarinnar, varningur af ýmsu tagi og fleira fýsilegt.
 
Lítið við á laugardag og þiggið hressingu í hjarta bæjarins.
 
Hinsegin dagar í Reykjavík

Leave a Reply