Skip to main content
Fréttir

FSS: – Skemmtiferð til Hafnar í Hornafirði

By 13. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar Langar þig að þeysast um á vélsleða í góðum félagsskap, hjálpast að við að malla góðan kvöldmat, mála landsbyggðina bleika, týna skeljar í fjörunni og blanda geði við áhugavert fólk? – FSS fer út á land helgina 12.-13. mars og er ferðinni heitið til Hafnar í Hornafirði – ertu ekki örugglega á póstlista og reglulegur gestur á www.gaystudent.is?

Leave a Reply