Skip to main content
search
Fréttir

GAY BALL á KAFFI REYKJAVÍK

By 24. október, 2005No Comments

Tilkynningar
ÁST, HAMINGJA OG VINÁTTA Undir þessari yfirskrift höldum við gay dansleik! Þetta er 100% hýr og glaður dansleikur til þess að hlýja sálum á köldum vetri.

Dagsetningin: 12. nóvember
Staðsetning: Kaffi Reykjavík
Tími: 23:30 og fram eftir nóttu

Aðgangseyrir er aumar 1000 krónur og félagar FSS og Samtakanna ´78 hafa það ennþá betra og fá afslátt upp á 300 krónur. Sem sagt 700 spírur inn!

Fyrir dansi leika DJ BLING undir handleiðslu hins margrómaða DJ Skjaldar.

Við vitum ekki með ykkur en við hlökkum til … counting the days…

Leave a Reply