Skip to main content
search
Fréttir

Afmælisveisla: FSS 7 ára

By 17. janúar, 2006No Comments

 

Þann 19. janúar næstkomandi verður FSS 7 ára. Að því tilefni vill
stjórn FSS bjóða félögum sínum, foreldrum þeirra og foreldrafélaginu
FAS að þiggja léttar veitingar í félagsaðstöðu FSS í Hinu Húsinu,
Pósthússtræti 3. Boðið hefst kl. 20:00 og stendur eitthvað fram eftir
kvöldi. Stjórn FSS mun kynna sig og starf félagsins á þessu ári.

Fjölmennum og tökum foreldra okkar með!

Leave a Reply