Skip to main content
search
Fréttir

LAUGARDAGSKVÖLD Í SAMTÖKUNUM ´78

By 29. september, 2008No Comments

Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og plötusnúður með meiru, mætir á svæðið kl. 21 og hitar upp fyrir ballið á Cafe Victor síðar um kvöldið. Síðast þegar Andrea mætti var húsfyllir þannig að fólk er hvatt til þess að mæta tímanlega.

Forsala verður á aðgöngumiða á Samtakaballið og fylgir öllum seldum miðum í forsölu 2/1 tilboð á kaffihúsi Samtakanna ´78 í Regnbogasal.

Leave a Reply