Skip to main content
search
Fréttir

Stjórnmálafundur Samtakanna ´78

By 22. apríl, 2003No Comments

Tilkynningar Samtökin ´78 efna fjórða hvert ár til opins kosningafundar fyrir hverjar alþingiskosningar og bjóða þangað frambjóðendum allra þeirra flokka sem í framboði eru til Alþingis. Í vor býður félagið til slíks kosningafundar

Laugardaginn 26. apríl kl. 15 á Laugavegi 3

þar sem þjónustu og menningarmiðstöð félagsins er til húsa. Um er að ræða fund á frjálslegu formi með kaffi og meðlæti, opinn öllum almenningi. Fundarstjóri er Margrét Pála Ólafsdóttir, fyrrv. formaður Samtakanna ´78.

Gestir okkar eru í þetta sinn:

Frá Framsóknarflokkinum

Árni Magnússon

Jónína Bjartmarz
Frá Frjálslynda flokkinum

Margrét Sverrisdóttir
Frá Nýju afli

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Frá Samfylkingunni

Ágúst Ólafur Ágústsson

Guðrún Ögmundsdóttir
Frá Sjálfstæðisflokknum

Guðlaugur Þór Þórðarson

Sigurður Kári Kristjánsson
Frá Vinstri hreyfingunni ? Grænu framboði

Árni Steinar Jóhannsson

Ögmundur Jónasson

Félagar fjölmennið og takið þátt í skoðanaskiptum við stjórnmálamenn.

Leave a Reply