Skip to main content
Fréttir

FSS: – GayDay – nýnemakvöld

By 8. september, 2004No Comments

Tilkynningar Í tilefni nýnemaviku HÍ ætlum við að hittast í Stúdentakjallaranum í kvöld, miðvikudaginn 8. september og bjóða velkomna nýja og gamla félaga! Þetta er jafnframt fyrsti atburður sem ný og öflug félagsdeild skipuleggur!

Tíminn er óvenjulegur, við byrjum kl. 17:00 og verðum með dagskrá til 20:00 en eftir það hefst almennt djamm í Stúdentakjallaranum.

Sjáumst hress!

-FSS

Leave a Reply