Skip to main content
Fréttir

OPNUN LISTASÝNINGAR KMK Í REGNBOGASALNUM

By 14. janúar, 2008No Comments

Laugadagskvöldið 12. janúar stóð KMK fyrir sérstöku Portrait kvöldi í Regnbogasalnum. Leiðbeinandi var Ásdís Óladóttir og er afraksturinn 15 myndir í öllum regnbogans litum.

Fimmtudagskvöldið 17. jánúar opna listakonurnar sýningu í Regnbogasalnum með öllum verkunum. Opnunin hefst kl. 20 og eru allir velkomnir á hana.

-KMK og Samtökin ´78

 

 

Leave a Reply