Skip to main content
search
Fréttir

GAY BALL Á KAFFI REYKJAVÍK

By 1. nóvember, 2006No Comments

Laugardagskvöldið 4. nóvember verður haldið Gay ball á Kaffi Reykjavík. Páll Óskar verður plötusnúður kvöldsins en húsið opnar kl. 23:30 og stendur ballið til kl. 4:30. Takið því kvöldið frá fyrir mikla skemmtun og mikið fjör…

DANSÞYRSTIR HOMMAR OG LESBÍUR, TVÍKYNHNEIGÐIR, TRANSGENDER FÓLK OG VINIR ÞEIRRA ÆTTU AÐ TAKA FRÁ LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 4. NÓVEMBER, ÞVÍ ÞÁ VERÐUR HALDIÐ HINSEGIN HÝRT DANSIBALL Á KAFFI REYKJAVÍK!

DJ PÁLL ÓSKAR ÞEYTIR SKÍFUM!

HÚSIÐ OPNAÐ KL. 23:30 OG STENDUR GLEÐIN TIL 4:30

MIÐAVERÐ: 800 KR. FYRIR FÉLAGA Í SAMTÖKUNUM ’78
1.000 KR. FYRIR AÐRA

-SAMTÖKIN ’78

Leave a Reply