Skip to main content
search
Fréttir

Kvennarokk á Jóni forseta

By 12. mars, 2004No Comments

Tilkynningar

 

 

Að lokinni sýningu myndarinnar Róttækir hljómar, sem fjallar um kvennatónlist, verður heljarinnar kvennadjamm á skemmtistaðnum Jóni forseta (Vídalín) í Aðalstræti. Þar munu Stella Hauks, Kidda Rokk, Dísa og Goggi, og Andrea Jóns halda uppi fjörinu af alkunnri snilld.

Miðaverð kr. 500

 

Fjölkvennum!

Leave a Reply