Skip to main content
search
Fréttir

Norðurland: – Fundur hjá Hópi foreldra og aðstandenda samkynhneigðra

By 6. janúar, 2004No Comments

Tilkynningar Janúarfundur Hóps foreldra og aðstandenda samkynhneigðra á Norðurlandi verður á Sigurhæðum á Akureyri fimmtudaginn 8. janúar og hefst klukkan 20.00. Á fundinum verður meðal annars rætt um félagslega stöðu samkynhneigðra á Íslandi og á Norðurlöndum í upphafi nýrrar aldar. Nýir félagar eru ávallt velkomnir.

Leave a Reply