Skip to main content
search
Fréttir

Dragkabarett á Jóni forseta

By 2. júní, 2004No Comments

Tilkynningar :::SÝNING LAUGARDAGINN 5 JÚNÍ:::

KOMIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR – geggjuð atriði…

Homma Leikfélagið ?Hégómi og eftirsókn eftir vindi í seglin? sýna DRAG CABARET með fleiri nýjum og glæsilegri atriðum!

Það er allt tilbúið fyrir sýninguna en við byrjuðum skipulegga strax eftir frumsýninguna.

Húsíð opnar klukkan 20:00 og miðaverð er 500 krónur.

Hvað: Dragkabarett
Hvar: Jóni Forseta; Aðalstræti 10a
Hvenær: Laugardaginn 5 Júní á slaginu 23:00

Homma Leikhúsið Hégómi

Leave a Reply