Skip to main content
search
Fréttir

HVAÐ ER TRANS? DAGSKRÁ OG UMRÆÐUR Í REGNBOGASAL

By 14. nóvember, 2006No Comments

Hvað er Trans? Sýning á stuttmyndinni Transplosion eftir Höllu K. Einarsdóttur og sjónvarpsþættinum Örlagadagurinn – Anna Jonna. Anna Jonna og fleiri sitja fyrir svörum eftir sýningu.

Dagskráin hefst klukkan 22 í Regnbogasal Samtakanna ’78.

 

Leave a Reply