Skip to main content
Fréttir

OPNUN LJÓSMYNDASÝNINGAR Í REGNBOGASAL: TINNI Á ÍSLANDI

By 12. september, 2007No Comments

 

Fimmtudagskvöldið 29. nóvember opnar Harpa Másdóttir ljósmyndasýningu í Regbogasal Samtakanna ´78. Sýningin heitir Tinni á Íslandi en þar sýnir Harpa Paparazzi-ljósmyndir af Tinna ævintýramanni í einkaerindum á Íslandi.

 

Sýningin opnar kl. 20 og eru allir hjartanlega velkomnir!

 

-Samtökin 78

 

Leave a Reply