Skip to main content
search
Fréttir

LYÐVELDISHÁTÍÐ MSC ÍSLAND

By 9. júní, 2006No Comments

 

Hátíðarkvöldverður herra

í Þjóðleiklúskjallaranum

17. júní 2006 kl. 20.30

Aðgöngumiði að Herradansleik á sama stað, sama kvöld,

innifalinn í verðinu sem er aðeins  4950 kr.

Alfrjáls klæðnaður.

Skráning á msc@msc.is

eða í síma 893 9552 eða 562 12 80

 

Matseðill:

 

Fordrykkur

 

 Innbakaðir sjávarréttir,
  tígrisrækja, smokkfiskur og risahörpuskel

 

Tímianbökuð lynghæna á röstýkartöflu með

kröftugri portvínssósu, mangó og litríku sumargrænmeti

 

Hvít og dökk súkkulaðimousse
 með jarðarberjasorbet

 

 ALLIR KARLMENN VELKOMNIR!

Leave a Reply