Skip to main content
search
FélagsstarfViðburður

HIV – ÍSLAND Í 20 ÁR

By 26. nóvember, 2008nóvember 15th, 2021No Comments

Föstudaginn 5. desember verða liðin 20 ár frá stofnun HIV-Ísland alnæmissamtakanna. Tímamótanna verður minnst með stuttri dagskrá fyrir félagsfólk, heilbrigðisstarfsmenn og velunnara þennan sama dag í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu – stóra sal, frá kl: 16.30 til 18.30.

 

Föstudaginn 5. desember verða liðin 20 ár frá stofnun HIV-Ísland alnæmissamtakanna.

Tímamótanna verður minnst með stuttri dagskrá fyrir félagsfólk, heilbrigðisstarfsmenn og velunnara þennan sama dag í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu – stóra sal, frá kl: 16.30 til 18.30. 

 

Nokkur ávörp verða flutt auk listamanna sem munu koma fram.

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra mun formlega opna nýja heimasíðu félagsins. Samhliða dagskrárflutningi verða léttar veitingar í boði.

 

Minnum jafnframt á alþjóðlega alnæmisdaginn 1. des. Opið hús á Hverfisgötu 69, milli kl. 15.00 og 18.00. Kaffi og meðlæti.

 

 

Verið velkomin!

Leave a Reply