Skip to main content
search
Fréttir

Háskóli Íslands – Nýnemakvöld FSS

By 24. september, 2003No Comments

Tilkynningar Miðvikudaginn 24. september verður haldið sérstakt nýnemakvöld á vegum FSS. Hefst það klukkan 19:00 með því að grillað verður fyrir utan Stúdentakjallarann. Boðið verður upp á drykki og jafnvel desert!

Auðvitað eru allir velkomnir, nýnemar jafnt sem aðrir, en tilgangurinn með kvöldinu er samt fyrst og fremst sá að kynna starfsemi félagsins fyrir nýnemum í Háskóla Íslands.

Við vonumst til að sjá sem flesta!

-Stjórn FSS

Leave a Reply