Skip to main content
search
Fréttir

DR. SÓLVEIG ANNA BÓASDÓTTIR KYNNIR BÓK SÍNA "ÁST, KYNLÍF OG HJÓNABAND" MIÐVIKUDAGSKVÖLD, 12. NÓVEMBER

By 11. nóvember, 2008No Comments

Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir kynnir bók sína “ást, kynlíf og hjónaband” á nóvemberfundi FAS í Regnbogasal Samtakanna ´78 á Laugavegi 3 miðvikudagskvöldið 12. nóvember kl. 20:30.

Foreldrar og aðstandendur sam- og tvíkynhneigðra eru sérstaklega boðnir velkomnir. Sólveig Anna hefur um árabil ritað um ást, kynlíf og hjónabönd homma og lesbía. Því er mikill fengur að fá loks allt í þessari góðu bók. Eftir kynninguna verður hægt að festa kaupa á bókinni á staðnum.

FAS

Leave a Reply