Skip to main content
Fréttir

GAY BALL Á KAFFI REYKJAVÍK

By 9. febrúar, 2007No Comments

Laugardaginn 10. febrúar standa Samtökin ´78 fyrir dansleik á Kaffi Reykjavík! DJ Andy og DJ Bling þeyta skífum og Eurovision stjörnurnar Friðrik Ómar og Hafsteinn taka dúett! Skyldumæting! Laugardaginn 10. febrúar standa Samtökin ´78 fyrir dansleik á Kaffi Reykjavík!

Húsið opnað kl. 23:30 og stendur ballið til kl. 4:30

DJ Andy og DJ Bling þeyta skífum! Eurovision stjörnurnar Friðrik Ómar og Hafsteinn taka dúett!

Nú fjölmenna lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, transgender fólk og vinir þeirra af öllum kynjum og skemmta sér saman!

-Samtökin ´78

Leave a Reply