Skip to main content
search
Fréttir

NÝR HÝR SKEMMTISTAÐUR: SJÖ-NÍU13 KEMUR ÚT ÚR SKÁPNUM

By 21. júní, 2008No Comments

Samkynhneigðir og vinir þeirra í Reykjavík hafa eignast nýjan skemmtistað. Hinn hrái og töffaralegi staður Sjö-níu13 á Klapparstíg 27 er kominn út úr skápnum og ætlar að fagna því að vera öðruvísi og hinsegin. Opið er öll kvöld frá fimmtudegi til sunnudags. 
 
-Sjö-níu13

 

 

Leave a Reply