Skip to main content
search
Fréttir

ST STYRMIR: SUNDÆFINGAR

By 29. september, 2008No Comments

Sundhópur St. Styrmis hittist nú öll mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20 í Laugardalslaug. Markmið hópsins er að koma sér í gott sundform, jafnt til skemmtunar eða sem undirbúning fyrir sundkeppni OutGames í Kaupmannahöfn næsta sumar. Æfingarnar eru skipulagðar eftir getu og vilja þeirra sem mæta. Það kostar ekkert að taka þátt annað en að borga sig inn í sundlaugina.

Hafsteinn Þórólfsson er umsjónarmaður hópsins og svarar fyrirspurnum í haffit@gmail.com

 

Leave a Reply