Skip to main content
search
Fréttir

OPNUNARHÁTÍÐ HINSEGIN DAGA Í LOFTKASTALANUM

By 4. júlí, 2007No Comments

 

OPNUNARHÁTÍÐ
HINSEGIN DAGA
Föstudaginn 10. ágúst kl. 20:30

Jimmy Somerville, Miss Vicky frá Bandaríkjunum, indverski dansarinn Sunny, Magga Stína og stúlknasveitin Pay TV

Aðgangseyrir 1500 kr.

Pride partý og ókeypis veitingar í anddyri fyrir gesti að lokinni sýningu.

Á miðnætti verður haldi stelpnaball á Q Bar og strákaball á Barnum, Laugavegi 22.

-Hinsegin dagar í Reykjavík

 

Leave a Reply