Skip to main content
search
Fréttir

FSS: – GayDay matarboð

By 1. nóvember, 2005No Comments

Tilkynningar Matargöt nær og fjær til sjávar og sveita, þá er komið að því! Næstkomandi GayDay, fimmtudaginn 3. nóvember, ætlar FSS að halda matarboð! Matarboðið verður haldið í höfuðstöðvum FSS, Pósthússtræti 3-5 (Hinu húsinu)og byrjar stundvíslega kl. 20:00.

Alli svangir FSS-arar sameinumst og étum á okkur gat í góðra vina hópi!

-FSS

Leave a Reply