Skip to main content
Fréttir

Fundur hjá ÁST

By 25. apríl, 2005No Comments

Tilkynningar Nú líður að lokum vetrarstarfsins hjá ÁST og verður síðasti fundur haldin sunndudaginn 1. maí kl.17.00 í félagsheimili Samtakanna ´78, Laugavegi 3. Farið verður yfir starf og atburði vetrarins og reynt að ráða í framtíð ÁST og það starf sem framundan er.

ÁST er ekki bara fyrir þá er játa kristna trú heldur alla sem áhuga hafa á trúmálum, hverrar trúar sem þeir eru. Við hvetjum alla sem áhuga hafa að koma á fundi okkar og fræða okkur um sína trú og sína afstöðu til hennar.

ÁST – Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf

Leave a Reply