Skip to main content
Fréttir

RÁÐSTEFNA Í ÖSKJU: HVERNIG MÁ EFLA VELFERÐ STJÚPFJÖLSKYLDNA?

By 15. febrúar, 2008No Comments

Málþingið er haldið að frumkvæði Félagsráðgjafafélags Íslands  og Félags stjúpfjölskyldna  og í samvinnu við Rannsóknarsetur í barna og fjölskylduvernd og Háskóla ÍslandsHáskólann í Reykjavík, Heimili og skóla, Þjóðkirkjuna, Mentor og Samtökin 78. 

Málþingið er haldið í Öskju, HÍ þann 22. febrúar kl. 14:00 – 17:30.

Skráning fer fram á netfanginu stjuptengsl@stjuptengsl.is eða felagsradgjof@felagsradgjof.is Vinsamlegast skráið nafn, vinnustað, greiðanda og tölvupóstfang. Þátttökugjald er 1500 kr og greiðist inn á reikning 120-26-9101 kt. 701205-2190 eða við komu.

Dagskrá:
                                  

 13:30 -14:00  Skráning  
 14:00 -14:10  Ég fékk stjúppabba 4 ára  Júlía Sæmundsdóttir félagsráðgjafanemi, Mentor, Félagi stjúpfjölskyldna
 14:15 -14:30  Stjúptengsl – vannýtt auðlind?  Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi, MA og formaður Félags stjúpfjölskyldna og ritstjóri www.stjuptengsl.is
 14:30 -14:45  Tilfinningalegur rússíbani – faðir minn með börn á tveimur heimilum  Páll Ólafsson félagsráðgjafi, MA og formaður Félagsráðgjafafélags Íslands
 14:45 -15:05  Frá Reynslusögum til rannsókna – og þróast hönd í hönd  Dr. Sigrún Júlíusdóttir félagsráðgjafi og prófessor við HÍ
 20 mín hlé    
 15:25 – 15:40  Stjúpfjölskyldur í tölum  Ólöf Garðarsdóttir deildarstjóri Mannfjöldadeildar Hagstofunnar
 15:40 – 16:00  „Ég held að pabbi hafi verið ættleiddur“  Björk Erlendsdóttir skólafélagsráðgjafi og MSW nemi
 16:00 – 16:20  Heimili og skóli  Helga Margrét Guðmundsdóttir verkefnastjóri
   Hinsegin stjúptengls  Guðbjörg Ottósdóttir félagsráðgjafi
   Neskirkja  Sigurður Árni Þórðarson prestur
 16:20 – 17:20  Pallborð, Niðurstöður kynntar og ráðstefnuslit  Ágúst Ólafur Ágústson alþingismaður ásamt framsögumönnum. Álfgeir Kristjánsson, aðjúnkt Kennslu- og lýðheilsudeildar HR

 

Nánari upplýsingar veitir Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi í síma 6929101

 

Leave a Reply