Skip to main content
search
Fréttir

NUDDNÁMSKEIÐ KMK Í REGNBOGASAL SAMTAKANNA ´78

By 18. janúar, 2008No Comments


Föstudagskvöldið 15. Febrúar býður KMK upp á nuddnámskeið í húsnæði Samtakanna ´78 á Laugavegi 3. Leiðbeinendur eru nuddararnir Helga Olgeirsdóttir & Hrafnhildur Eiríksdóttir.
 
Þær sem kaupa sér Góumiða fá frían bjór (einn bjór á hvern keyptan miða á meðan birgðir endast!). Og allar þær fjölmörgu konur sem hafa nú þegar keypt sér miða er boðið að koma við og fá sér bjór niður í Samtökum á föstudagskvöldið!  Við tökum á móti peningum og kortum!
Húsið opnar kl. 20:30.
Námskeið hefst kl. 21:00.
Námskeiðinu lýkur rétt fyrir kl. 23:00.
Námskeiðsgjald er AÐEINS 1,000 krónur.
Hægt er að skrá sig á kmk@kmk.is
 
Sjáumst á föstudagskvöld!!
 
-KMK

 

Leave a Reply