Skip to main content
search
Fréttir

KÖKUBASAR UNGLIÐAHÓPS Í SMÁRALIND

By 21. júlí, 2006No Comments

Kökubasar ungliðahóps!

Laugardaginn 22. júní mun Ungliðahópur Samtakanna ´78 halda kökubasar í Smáralind til styrktar atriði þeirra í Gleðigöngunni á Hinsegin dögum þann 12. ágúst. Kökusalan hefst um hádegi og lýkur ekki fyrr en allt hefur selst eða húsið lokar!

Öllum er velkomið að líta við og næla sér í góðgæti bakað af krökkunum í ungliðahópnum!

-Ungliðahópur Samtakanna ’78

 
 
 

Leave a Reply