Skip to main content
search
Fréttir

OPIÐ HÚS Á LAUGARDAGSKVÖLDUM – GAY PRIDE V.I.P KORTIN KOMIN Í SÖLU OG ÝMISS ANNAR GAY PRIDE VARNINGUR

By 25. júlí, 2006No Comments

Regnbogasalur Samtakanna ’78 verður opinn á laugardögum kl. 21-01 frá 15. júlí til 26. ágúst. Á aðalhátíðisdegi Hinsegin daga, 12. ágúst, er þar opið hús fram eftir kvöldi eftir að útitónleikum í Lækjargötu lýkur.

Gay Pride V.I.P kortin sívinsælu eru komin í sölu og ýmiss annar gay pride varningur og því um að gera að líta við og festa kaup á því í tíma!

 

Leave a Reply