Skip to main content
Fréttir

Bjórkvöld KMK

By 12. febrúar, 2003No Comments

Tilkynningar Bjórkvöld blakliðs KMK verður haldið næstkomandi laugardag, 15. febrúar í Gróttuheimilinu á Seltjarnarnesi. Allur ágóði af kvöldinu gengur til blakliðsins sem nú undirbýr þátttöku í Eurogames í Kaupmannahöfn. Hittumst og eigum saman skemmtilega kvöldstund.

Blakæfingar KMK eru haldnar öll fimmtudagskvöld kl. 19.40 í íþóttahúsi Ártúnsskóla. Allar konur velkomnar.

Kveðja
KMK

Leave a Reply