Skip to main content
search
Fréttir

Ungliðahreyfingin Revolta – Valintine´s Day Theme Night

By 5. febrúar, 2001No Comments

Tilkynningar Ungliðahreyfingi Revolta býður til fagnaðar í Regnbogasal Samtakanna ´78 sunnudagskvöldið 11. febrúar kl. 20:00

Alls konar uppákomur verða í gangi og margt skemmtilegt að gera og skoða. Leikir, grín, góðgæti á boðstólum. Trúðurinn Tóti kemur í heimsókn.

Allt samkynhneigt og tvíkynhneigt fólk, 26 ára og yngra velkomið!

REVOLTA

Leave a Reply